Vörumynd

Magga Stína syngur Megas

Bjartur Records er loks búinn að koma út sinni
fyrstu afurð. Þetta er geisladiskur af bestu
gerð, unnin í Bretlandi af bestu
geisladiskastofu heims, og inni...

Bjartur Records er loks búinn að koma út sinni
fyrstu afurð. Þetta er geisladiskur af bestu
gerð, unnin í Bretlandi af bestu
geisladiskastofu heims, og innihaldið er ekki af
verri endanum. Hvorki meira né minna en plata
ársins, PLATA ÁRSINS, CD ÁRSINS! Bjartur Records
kynnir með stolti: Magga Stína syngur Megas.
Í
dag var svo útgáfuhóf og fengu allir viðstaddir
gjöf frá hinu nýstofnuðu plötuútgáfu og gjöfin
var ekki af verri endanum, poki fullur af
lúxusvarningi. Í hófinu söng Magga Stína af
disknum við undirleik og ætlaði þakið hreinlega
að rifna af veislusalnum þegar áheyrendur
fögnuðu flytjendum. Niðurstaða: magnað, maður,
magnað

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt