Vörumynd

Islenskt Pönnukökupanna

Islenskt

Íslenska pönnukökupannan
Fyrir fyrstu notkun skal bræða smjör/smjörlíki á pönnunni, hita vel og láta brenna lítillega. Feitin er látin kólna, hellt af og þurrkuð með pappír. Gott að endurtaka.
Alltaf skal bræða feiti á pönnunni fyrir bakstur.
Ekki þvo pönnuna eftir notkun, aðeins þurrka hana.

Pannan virkar nú einnig á span hellur.

Helluborðsvörn: notið hana ávallt og eingöngu við…

Íslenska pönnukökupannan
Fyrir fyrstu notkun skal bræða smjör/smjörlíki á pönnunni, hita vel og láta brenna lítillega. Feitin er látin kólna, hellt af og þurrkuð með pappír. Gott að endurtaka.
Alltaf skal bræða feiti á pönnunni fyrir bakstur.
Ekki þvo pönnuna eftir notkun, aðeins þurrka hana.

Pannan virkar nú einnig á span hellur.

Helluborðsvörn: notið hana ávallt og eingöngu við notkun á span/induction helluborði til að koma í veg fyrir rispur og hreyfingu pönnunar.

Verslaðu hér

  • Byggt og búið
    Byggt og Búið ehf 568 9400 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt