Vörumynd

Godex ZX-430i Límmiðaprentari

GoDEX ZX430i er iðnaðar strikemerkjaprentari sem getur prentað bæði með og án prentborða (direct thermal og thermal transfer). Þessi prentari hentar fyrir flest alla vinnslu og kemur með baklýstum...
GoDEX ZX430i er iðnaðar strikemerkjaprentari sem getur prentað bæði með og án prentborða (direct thermal og thermal transfer). Þessi prentari hentar fyrir flest alla vinnslu og kemur með baklýstum LCD skjá. - Hita-og borðaprentari (direct thermal printer and thermal transfer printer) - LCD skjár til að einfalda alla vinnu - Upplausn: 300 dpi (12 dots/mm) - Prenthraði: 4 IPS (102 mm/s) - Mesta prentbreidd: 105,7mm - Prentlengd: 4mm - 1859mm - Tengimöguleikar: USB 2.0, serial port, Ethernet. - Miðaskynjari: Færanlegur miðaskynjari - Tungumál prentara: EZPL, GEPL and GZPL - Miðategundir: miðastrimlar, miðar með millibil, miðar með fótósellu (black mark), miðar með gati. - Breidd miða: Min. 1” (25,4 mm) – Max. 4,64” (118 mm) - Þykkt miða: Min. 0.003” (0.06 mm) – Max. 0.01” (0.25 mm) - Mesta þvermál rúllu: Max. 8” (203.2 mm) fyrir 3" (76mm) hólk , Max. 6” (152.4 mm) fyrir 1,5" (38,1mm) hólk - Þvermál hólks: 3”, 1.5” (76,2 mm, 38,1 mm)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Plast Miðar og Tæki ehf
    309.516 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt