Vörumynd

Promarker Green

WINSOR & NEWTON

Promarker tússpennarnir eru 2ja odda
Annar er breiður, hinn er fínn.
Þessir tússpennar hafa verið vinsælir í
skissugerð, teikningar, hönnun og ýmislegt fleira
vegna eiginleika sinna. Litaflóran er stór,
spannar yfir 100 litatóna. Litirnir eru gegnsæir
og því auðvelt að blanda saman litum til að kalla
fram áferð og skyg...

Promarker tússpennarnir eru 2ja odda
Annar er breiður, hinn er fínn.
Þessir tússpennar hafa verið vinsælir í
skissugerð, teikningar, hönnun og ýmislegt fleira
vegna eiginleika sinna. Litaflóran er stór,
spannar yfir 100 litatóna. Litirnir eru gegnsæir
og því auðvelt að blanda saman litum til að kalla
fram áferð og skyggingar.
Hægt er að nota tússpennana á ýmsan pappír og
pappa, gler, við, járn og plast.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt