Vörumynd

CLEVELAND Horntungusófi - Hornsófi+legubekkur

Cleveland
Þægilegur og rúmgóður hornsófi Cleveland er klassískur hornsófi með legubekk, sígild hönnun. Sófinn er stílhreinn og hönnunin nytsamleg, hentar á flest öll heimili. Örugglega sófa sem hentar fullko...
Þægilegur og rúmgóður hornsófi Cleveland er klassískur hornsófi með legubekk, sígild hönnun. Sófinn er stílhreinn og hönnunin nytsamleg, hentar á flest öll heimili. Örugglega sófa sem hentar fullkomlega á þitt heimili. Stærð sófans gefur pláss fyrir alla fjölskylduna nú eða vinahópinn sem vill hafa það notalegt saman. Cleveland sæti og bak er úr mótuðum og heilsuvænum pólýetersvampi, sem bæði gerir hann einstaklega mjúkan og þægilegan. Krómfæturnir gefa sófanum stílhreint og létt yfirbragð. Armhvílur á sófanum eru í þægilegri hæð, veita góðan stuðning við handleggi þegar þú situr uppréttur, þú getur bætt við fallegum púðum sem styðja vel við hnakkann þegar þú liggur og slappar af. Ekki er hægt að tengja legubekk á gagnstæða hlið þessa Cleveland sófa svo það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvort þessi útfærsla henti þínu heimili og skipulagi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt