Vörumynd

Ecoegg þvottaegg - 720 þvottar

Ecoegg

Bylting í náttúrulegu þvottaefni.

 • Kemur í stað þvottaefnis, eggið er sett inn í tromluna - engin þörf á dufti, vökva, töflum eða öðru.
 • Tvær tegundir steinefnaperla eru í egginu, saman framleiða þær öfluga en náttúrlega hreinsifroðu sem vinnur í gegnum trefjarnar á þvottinum og ýtir burt óhreinindum.
 • Ekki mælt með að nota við hærra hitastig en 60°C.
 • Ef þvottavélin tekur...

Bylting í náttúrulegu þvottaefni.

 • Kemur í stað þvottaefnis, eggið er sett inn í tromluna - engin þörf á dufti, vökva, töflum eða öðru.
 • Tvær tegundir steinefnaperla eru í egginu, saman framleiða þær öfluga en náttúrlega hreinsifroðu sem vinnur í gegnum trefjarnar á þvottinum og ýtir burt óhreinindum.
 • Ekki mælt með að nota við hærra hitastig en 60°C.
 • Ef þvottavélin tekur meira en 5 kg af þvotti er mælt með því að nota tvö þvottaegg.
 • Eggið sjálft er úr mjúku endurnýtanlegu plasti og skemmir ekki tromlu vélarinnar. Með reglulegri notkun á það að duga í um 10 ár.
 • Hefur sýnt frábæran árangur og virkar eins vel og önnur þvottaefni, nema þetta er alveg náttúrlegt.
 • Hentar vel fyrir viðkvæma húð.
 • Stutt af Allergy UK og National Eczema Society.
 • Dugar í um 720 þvotta.
 • Athugið að þegar ný áfylling er sett í eggið á ekki að henda þeirri eldri úr heldur bæta nýju áfyllingunni við. Svörtu og hvítu perlurnar eiga báðar að vera í egginu.
 • Fáanlegt í Soft Cotton, Spring Blossom eða 100% ilmefnalaust.
 • Áður en byrjað er að nota Ecoegg þvottaeggið er mælt með að djúphreinsa þvottavélina með detox töflunum frá Ecoegg.


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt