Fallegir spariskór úr lökkuðu leðri með ól um ökklann sem fest er með frönskum rennilás. Góður gúmmísóli.