Vörumynd

MI mini RC MITU drone - flygildi

Xiaomi
Ódýr og endingargóður dróni frá Xiaomi fyrir þá sem vilja notendavæna og skemmtilega upplifun. Dróninn hentar einstaklega vel þeim sem eru að prufa dróna í fyrsta skiptið.
  • Xiaomi MITU W...
Ódýr og endingargóður dróni frá Xiaomi fyrir þá sem vilja notendavæna og skemmtilega upplifun. Dróninn hentar einstaklega vel þeim sem eru að prufa dróna í fyrsta skiptið.
  • Xiaomi MITU WiFi 720p HD Camera Mini Rc Drone
  • Litur: Hvítur
  • Tegund: Quadcopter
  • Stærð:
  • 9.10 x 9.10 x 3.80cm
  • Nánari upplýsingar
  • Nauðsynlegir aukahlutir
Upplýsingar um vöru
Framleiðandi
Xiaomi
Ábyrgð
1 ár ábyrgð, 2ja ára neytendavernd
Aðrar upplýsingar
Annað

Hæfniskröfur: Byrjandi
Fjarstýring: Stjórnað með snjallsíma - fylgir ekki
WiFi + Bluetooth
Hámarks drægni: 50m
Hámarks hæð: 25m
Rafhlaða: 920mAh LiPo
NFC: Já
Flugtími: 9-10 mínútur
Hleðslutími: c.a. 60 min í fulla hleðslu
Eiginleikar:
- 3D Stunt, Camera, Continuous shooting,
- Forward/Backward, Height holding,
Turn left/right, up/down.
Hvað fylgir:
- 1x RC Flygildi
- 1x Rafhlaða
- 1x USB Kapall
- 4x Propeller protection
- 6x Propellers (3CW + 3CCW)

Nauðsynlegir aukahlutir

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt