Vörumynd

YRKI ungbarnagalli

MeMe Knitting

YRKI ungbarnagalli er hluti af YRKI línunni frá MeMe Knitting. Gallinn er prjónaður ofan frá og hnappalisti prjónaður jafnóðum. Stroffið á ermum og skálmum er haft tvöfalt svo gallinn endist sem lengst.


Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Sandnes Merinoull en hægt er að nota allt garn sem hentar prjónfestunni, t.d.…

YRKI ungbarnagalli er hluti af YRKI línunni frá MeMe Knitting. Gallinn er prjónaður ofan frá og hnappalisti prjónaður jafnóðum. Stroffið á ermum og skálmum er haft tvöfalt svo gallinn endist sem lengst.


Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Sandnes Merinoull en hægt er að nota allt garn sem hentar prjónfestunni, t.d. Scout eða Semilla sem fæst í vefverslun MeMe Knitting.

Það sem þarf
  • 4,0 mm hringprjón
  • 4,0 mm sokkaprjóna
  • Prjónamerki
  • Tölur
  • Nál fyrir frágang
Prjónfesta

10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 4,0 mm prjóna.

Almennar upplýsingar

Stærð Ummál Garn*
0-3 mánaða 50 cm 200 g
3-6 mánaða 52 cm 200 g
6-9 mánaða 54 cm 250 g
9-12 mánaða 58 cm 300 g
12-18 mánaða 62 cm 300 g
18-24 mánaða 64 cm 350 g

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.