Vörumynd

PolarPro DJI Mavic 2 Filters - VIVID Collection Filter 3-Pack Zoom

Mavic
Hvað fylgir? Eiginleikar Yfirlit DJI Mavic 2 Pro Vivid Collection filterar PolarPro hjálpa þér að lækka lokahraða myndavélarinnar þinnar til að fá kvikmyndalegan blæ á myndbönd. Einnig hjálpa þeir ...
Hvað fylgir? Eiginleikar Yfirlit DJI Mavic 2 Pro Vivid Collection filterar PolarPro hjálpa þér að lækka lokahraða myndavélarinnar þinnar til að fá kvikmyndalegan blæ á myndbönd. Einnig hjálpa þeir við að minnka glampa til að bæta litamettun. Í þessu settu eru ND4/PL, ND8/PL, and ND16/PL filterar sem lækka lokahraða og draga úr glampa í mikilli birtu. Filterarnir koma í staðinn fyrir UV filter sem fylgir með Mavic 2 Pro. Rammar filteranna eru byggðir með AirFrame-tækni PolarPro svo þeir virki sem best með gimbal Mavic 2 Pro. Cinema Series-filterarnir eru gerðir úr hágæða fjölhúðuðu gleri sem uppfyllir ítrustu kröfur atvinnumanna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt