Vörumynd

Glingló,Dabbi og Rex Sprellað

Rex

Kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex eru
rammíslensk og uppátækjasöm. Hér sprella þau í
sveitinni. Glingló hrekkir bola og telur sig
sjá draug í fjó...

Kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex eru
rammíslensk og uppátækjasöm. Hér sprella þau í
sveitinni. Glingló hrekkir bola og telur sig
sjá draug í fjósinu. Dabbi skoðar hamingjuegg og
smakkar ylvolga mjólk beint úr kúnni. Rex leikur
listir á heyrúllu og sýnir snilldartakta í
réttunum. Og ævintýrin eru á hverju strái.
Sögurnar eru á vísnaformi, vel til þess fallnar
að auka orðaforða barna, en einnig sagðar á
einföldu máli fyrir yngstu lesendurna.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt