Vörumynd

Örvitinn eða; Hugsjónamaðurinn

Út er komin bókin Örvitinn eða; Hugsjónamaðurinn
eftir Óttar Martin Norðfjörð, stutt skáldsaga um
Strák Karlsson og grátbrosleg ferðalög hans um
heiminn. Á ...

Út er komin bókin Örvitinn eða; Hugsjónamaðurinn
eftir Óttar Martin Norðfjörð, stutt skáldsaga um
Strák Karlsson og grátbrosleg ferðalög hans um
heiminn. Á vegi hans verða margar ógleymanlegar
persónur en markmiðið með förinni er að koma á
heimsfriði. Á bókarkápu segir að Örvitinn sé
vægðarlaus spéspegill um fyrsta áratug 21.
aldarinnar

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt