Vörumynd

Landið og landnáma

Í þessu verki, sem er afar vandaðað gerð, kannar
höfundur ýtarlega staðþekkingu Landnámuhöfunda
með samanburði við það land sem þeir lýsa. Til
að vinna þett...

Í þessu verki, sem er afar vandaðað gerð, kannar
höfundur ýtarlega staðþekkingu Landnámuhöfunda
með samanburði við það land sem þeir lýsa. Til
að vinna þetta verk gekk hann um land allt og
rannsakaði allar landnámsjarðir og staðhætti
hvarvetna og bar saman við heimildir. Landið og
Landnáma er einstakur fræðasjóður um staðfræði
Íslands og tengsl lands og sögu.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt