Vörumynd

Nýlenda A0-4

Árið er 2190. Mannkynið hefur komið sér fyrir á
plánetunni Jodess og er farið að nýta þar
auðlindir. Flutningaskipið Freki ferðast á milli
Jarðarinnar og Jo...

Árið er 2190. Mannkynið hefur komið sér fyrir á
plánetunni Jodess og er farið að nýta þar
auðlindir. Flutningaskipið Freki ferðast á milli
Jarðarinnar og Jodess, nánar tiltekið Nýlendu
A0-4, en þar búa um 1,6 milljónir. Einn góðan
veðurdag þegar áhöfnin kemur á Nýlendu A0-4 sjá
þau að ekki er allt eins og það var síðast. Þau
þurfa að takast á við nánast óyfirstíganlegt
verkefni ef þau vilja upplifa eðlilegt líf
aftur. Uppgjör, blóð, sviti, byssur, svik og
söknuður koma við sögu í þessari ferð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt