Smárit með þjóðsögunni af Hvítserk við
Húnaflóann. Í ritinu er birt gamla þjóðsagan af
Hvítserk sem hefur ekki áður komið út á prenti,
einnig eru birtar ljó...
Smárit með þjóðsögunni af Hvítserk við
Húnaflóann. Í ritinu er birt gamla þjóðsagan af
Hvítserk sem hefur ekki áður komið út á prenti,
einnig eru birtar ljósmyndir af klettinum
Hvítserk og kort sem sýnir leið tröllsins yfir
Húnaflóann.