Vörumynd

Lockerbie-Ólgusjór

Lockerbie er hljómsveit sem er frekar ný af
nálinni en ævintýrið byrjaði þegar hljómsveitin
var valin ein af sigursveitum Sumarkeppni Rásar
2 og Sýrlands. S...

Lockerbie er hljómsveit sem er frekar ný af
nálinni en ævintýrið byrjaði þegar hljómsveitin
var valin ein af sigursveitum Sumarkeppni Rásar
2 og Sýrlands. Síðan þá hefur mikið vatn runnið
til sjávar, mikil umfjöllun hefur verið um
hljómsveitina erlendis, bæði í virtum
tónlistarbloggum á netinu og í fjölmiðlum.
Hljómsveitin var meðal annars valin hljómsveit
vikunnar í þættinum Breitband hjá Christian
Grasse í Þýska ríkisútvarpinu. Öll lögin á
plötunni eru sungin á íslensku og þykja
afskaplega hlustendavæn.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    1.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt