Vörumynd

Ojba Rasta-Ojba Rasta

Um Ojba Rasta
Ojba Rasta var stofnuð í Reykjavík
á því herrans ári 2009. Eftir mannabreytingar
endaði hún sem ellefu manna hljómsveit, þó
alltaf ha...

Um Ojba Rasta
Ojba Rasta var stofnuð í Reykjavík
á því herrans ári 2009. Eftir mannabreytingar
endaði hún sem ellefu manna hljómsveit, þó
alltaf hafi hún haft það fyrir stefnu að spila
reggí músík með döbb ívafi.
Áhrifavaldar eru
fjölmargir, en í þessum tónlistarlega bragðaref
hefur verið blandað saman heimstónlist,
kvikmyndatónlist, kvæðalögum og öðru sem til
fellur og eyra er næst. Bandinu hefur vegnað vel
á vinsældarlistum útvarpsstöðva og hefur auk
þess hlotið lof fyrir líflega sviðsframkomu
undanfarin misseri, en nú loks er frumburður
Ojba Rasta orðinn að veruleika. Platan er
samnefnd hljómsveitinni og ber átta frumsamin
lög í fórum sínum. Þar má heyra sungið um örlög,
ástir og ævintýri nokkurra peða á plánetunni
jörð.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt