Vörumynd

Snjóblinda Innbundin

Á Siglufirði finnst ung kona blóðug og hálfnakin
í snjónum, nær dauða en lífi. Aldraður
rithöfundur deyr á grunsamlegan hátt á æfingu
hjá áhugaleikfélagi bæ...

Á Siglufirði finnst ung kona blóðug og hálfnakin
í snjónum, nær dauða en lífi. Aldraður
rithöfundur deyr á grunsamlegan hátt á æfingu
hjá áhugaleikfélagi bæjarins, daginn fyrir
frumsýningu. Ari Þór Arason, nýútskrifaður
lögreglumaður, reynir að komast að því hvað er
satt og hvað er logið í samfélagi þar sem engum
virðist hægt að treysta. Einangrunin, myrkrið og
snjórinn þrengja að honum, óttinn nær tökum á
bæjarbúum og gleymdir glæpir fortíðar koma upp á
yfirborðið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt