Vörumynd

Á allra færi Kilja

Upplýsingarit og leiðavísir um stangveiði fyrir
núverandi og verðandi veiðimenn á öllum aldri.
Kíkt er ofan í veiðitöskuna og farið yfir
mismunandi veiðiaðf...

Upplýsingarit og leiðavísir um stangveiði fyrir
núverandi og verðandi veiðimenn á öllum aldri.
Kíkt er ofan í veiðitöskuna og farið yfir
mismunandi veiðiaðferðir, hvaða flugur gefa og
hvernig á að hnýta þær. Klæðnaður skiptir líka
máli svo veiðimaðurinn krókni ekki úr kulda
þegar búið er að koma sér fyrir með stöngina. Í
bókinni er fjallað um fjölskylduvæn veiðivötn og
-ár, eðli þeirra og gerð. Í bókinni er einnig
fróðleikur um fisktegundir sem veiðast í
íslenskum ám og vötnum og nokkrar góðar
uppskriftir fljóta með. Einstök bók fyrir
veiðimanninn.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt