Vörumynd

PAX fataskápur

IKEA

Um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Það er auðvelt að aðlaga þessa PAX/KOMPLEMENT samsetningu að þínum þörfum og smekk.

Rennihurðir...

Um vöruna

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Það er auðvelt að aðlaga þessa PAX/KOMPLEMENT samsetningu að þínum þörfum og smekk.

Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.

Bættu við innvolsi úr KOMPLEMENT línunni til að koma á skipulagi í fataskápnum.

Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.

Mál vöru

Breidd: 200 cm

Dýpt: 66 cm

Hæð: 201.2 cm

Gott að vita

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Samsetning og uppsetning

Lágmarkslofthæð: 205 cm.

Það þarf tvo til að setja þessa vöru saman.

Aukahlutir til að skipuleggja fataskápinn að innan eru seldir sér.

Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins. Selt sér.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Ehlén Johansson/IKEA of Sweden

Umhverfisvernd


Fjögur þil fyrir rennihurðaramma

Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.

Mögulegt er að endurvinna vöruna eða nota til orkuvinnslu.


Fataskápur

Að minnsta kosti 50% (þyngd) vörunnar er úr endurnýjanlegu hráefni.


Rennihurðarammar og braut

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.

Efni


Fjögur þil fyrir rennihurðaramma

Trefjaplata, Eikarspónn, Bæs, Glært akrýllakk

Gler


Rennihurðarammar og braut

Ál, Húðun á málm


Fataslá

Stál, ryðfrí fosfathúðun, Epoxý/pólýesterduftlakk


Skilrúm í skáp

Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu, Þynna


Málmgrind/ útdraganlegir snagar/ hengi

Stál, ryðfrí fosfathúðun, Litað epoxý/pólýester duftlakk


Útdraganleg braut fyrir grind

Grunnefni: Stál, Litað epoxý/pólýester duftlakk

Hjól: Asetalplast


Hilla

Spónaplata, Pappírsþynna


Fataskápur

Spónaplata, Trefjaplata, ABS-plast., Pólýprópýlenplast, Þynna

Innifalið í samsetningu

1 x Rennihurðarammar og braut

PAX

Vörunúmer: 00222421

200x201 cm

1 x Fjögur þil fyrir rennihurðaramma

AULI

Vörunúmer: 10211276

Er að klárast

100x201 cm

1 x Hilla

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 10277984

100x58 cm

1 x Skilrúm í skáp

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 20246402

75-100x58 cm

2 x Fataslá

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 30256891

100 cm

8 x Útdraganleg braut fyrir grind

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 30263245

58 cm

2 x Fataskápur

PAX

Vörunúmer: 40201723

100x58x201 cm

1 x Fjögur þil fyrir rennihurðaramma

ILSENG

Vörunúmer: 60250289

100x201 cm

4 x Málmgrind

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 60257323

100x58 cm

1 x Hengi

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 70256931

17x5 cm

1 x Útdraganlegir snagar

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 80262489

58 cm

4 x Málmgrind

KOMPLEMENT

Vörunúmer: 90257331

50x58 cm

Mál pakkninga

1x
PAX rennihurðarammar og braut (00222421)
Pakki númer: 1
Lengd: 220 cm
Breidd: 25 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 15.56 kg
Heildarþyngd: 16.94 kg
Heildarrúmtak: 44.0 l
1x
AULI fjögur þil fyrir rennihurðaramma (10211276)
Pakki númer: 1
Lengd: 104 cm
Breidd: 52 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 19.27 kg
Heildarþyngd: 20.09 kg
Heildarrúmtak: 10.4 l
1x
KOMPLEMENT hilla (10277984)
Pakki númer: 1
Lengd: 98 cm
Breidd: 59 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 6.86 kg
Heildarþyngd: 6.90 kg
Heildarrúmtak: 11.1 l
1x
KOMPLEMENT skilrúm í skáp (20246402)
Pakki númer: 1
Lengd: 83 cm
Breidd: 58 cm
Hæð: 7 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 12.01 kg
Heildarþyngd: 12.81 kg
Heildarrúmtak: 35.9 l
2x
KOMPLEMENT fataslá (30256891)
Pakki númer: 1
Lengd: 102 cm
Breidd: 6 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.74 kg
Heildarþyngd: 0.75 kg
Heildarrúmtak: 2.6 l
8x
KOMPLEMENT útdraganleg braut fyrir grind (30263245)
Pakki númer: 1
Lengd: 68 cm
Breidd: 8 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.41 kg
Heildarþyngd: 0.43 kg
Heildarrúmtak: 2.2 l
2x
PAX fataskápur (40201723)
Pakki númer: 1
Lengd: 210 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 42.64 kg
Heildarþyngd: 44.52 kg
Heildarrúmtak: 105.4 l
1x
ILSENG fjögur þil fyrir rennihurðaramma (60250289)
Pakki númer: 1
Lengd: 105 cm
Breidd: 49 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 6.74 kg
Heildarþyngd: 7.25 kg
Heildarrúmtak: 11.8 l
4x
KOMPLEMENT málmgrind (60257323)
Pakki númer: 1
Lengd: 94 cm
Breidd: 54 cm
Hæð: 16 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.91 kg
Heildarþyngd: 2.98 kg
Heildarrúmtak: 80.0 l
1x
KOMPLEMENT hengi (70256931)
Pakki númer: 1
Lengd: 16 cm
Breidd: 9 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.10 kg
Heildarþyngd: 0.11 kg
Heildarrúmtak: 0.7 l
1x
KOMPLEMENT útdraganlegir snagar (80262489)
Pakki númer: 1
Lengd: 57 cm
Breidd: 7 cm
Hæð: 5 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.15 kg
Heildarþyngd: 1.16 kg
Heildarrúmtak: 1.7 l
4x
KOMPLEMENT málmgrind (90257331)
Pakki númer: 1
Lengd: 54 cm
Breidd: 44 cm
Hæð: 16 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.64 kg
Heildarþyngd: 1.69 kg
Heildarrúmtak: 37.2 l
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt