Vörumynd

Ísland Okkar persónulega sýn II

ÁRIN 2004, 2006 OG 2010 HLÓÐU LJÓSMYNDARARNIR MICHAEL A. SMITH OG PAULA CHAMLEE myndavélum sínu og filmum – nokkur hundruð kílóum – í gamla Land Roverinn sinn og sendu hann til Ísland...

ÁRIN 2004, 2006 OG 2010 HLÓÐU LJÓSMYNDARARNIR MICHAEL A. SMITH OG PAULA CHAMLEE myndavélum sínu og filmum – nokkur hundruð kílóum – í gamla Land Roverinn sinn og sendu hann til Íslands, þar sem þau ferðuðust um allt land og ljósmynduðu. Þrátt fyrir að þau tækju ljósmyndir á mörgum vinsælum stöðum, eins og Jökulsárlóni, tóku þau margar myndir utan alfaraleiðar. Ljósmyndir þeirra sem birtast í bókum þeirra sýna þeirra persónulegu sýn á hina sérstöku eyju Ísland.
Ómar Ragnarsson skrifar formála bókarinnar. Þar segir meðal annars: „Þetta eru ekki venjulegar ljósmyndir frá Íslandi sem við sjáum í tímaritum og á dagatölum... myndir þeirra virðast vera tímalausar... alltaf er hægt að uppgötva eitthvað nýtt í hvert skipti sem við horfum á þær.“
Ljósmyndir MICHAEL A. SMITH hafa verið sýndar víða bæði á einkasýningum og samsýningum og myndir eftir hann má finna á meira en hundrað söfnun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    8.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt