Vörumynd

Riddararaddir-Baggalútur

Baggalútur hefur um árabil lagt metnað sinn í að
safna íslenskum samhverfum, sem eru orð og
setningar sem lesa má jafnt afturábak og áfram.
Í þessari bók má...

Baggalútur hefur um árabil lagt metnað sinn í að
safna íslenskum samhverfum, sem eru orð og
setningar sem lesa má jafnt afturábak og áfram.
Í þessari bók má sjá úrval þeirra, m.a.
riddararaddir, raksápupáskar, apar hrapa, amma
sá afa káfa af ákafa á Samma o.fl. Bókin markar
upphaf útgáfu Vísdómsrita Baggalúts.
Listamaðurinn Bobby Breiðholt myndskreytir
hverja samhverfu af mikilli íþrótt og Eiríkur
Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við
HÍ, ritar formála.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt