Vörumynd

Borða biðja elska - NÝ KILJA

Þegar Elizabeth Gilbert var um þrítugt hafði hún
allt sem ung nútímakona getur óskað sér: Góða
vinnu, traustan eiginmann og fallegt heimili -
en einhverra h...

Þegar Elizabeth Gilbert var um þrítugt hafði hún
allt sem ung nútímakona getur óskað sér: Góða
vinnu, traustan eiginmann og fallegt heimili -
en einhverra hluta vegna var hún ekki
hamingjusöm heldur ráðvillt og stressuð. Hér
segir Elizabeth frá því þegar hún snýr við
blaðinu, losar sig við eiginmann og atvinnu,
tekur föggur sínar og fer út í heim. 2. útgáfa
þessarar metsölubókar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt