Vörumynd

Bombers Tube Ergo Elliptical

Þetta mél er mýkra í munnvikum hestsins en hefðbundin hringamél og hefur enn hraðari eftirgjöf. Hólkurinn utanum hringinn liggur flatur að haus hestsins sem gerir mélið stöðugra, kemur í veg fyrir að mélið klípi hestinn og minnkar líkurnar á því að mélið dragist í gegn um munn hestsins. Munnstykkið er mjög mjúkt í munni og þrýstingurinn er settur á gómana en hólkurinn gefur mjög hraða eftirg…

Þetta mél er mýkra í munnvikum hestsins en hefðbundin hringamél og hefur enn hraðari eftirgjöf. Hólkurinn utanum hringinn liggur flatur að haus hestsins sem gerir mélið stöðugra, kemur í veg fyrir að mélið klípi hestinn og minnkar líkurnar á því að mélið dragist í gegn um munn hestsins. Munnstykkið er mjög mjúkt í munni og þrýstingurinn er settur á gómana en hólkurinn gefur mjög hraða eftirgjöf.

Munnstykkið er mótað eftir munni hestsins. Elliptical bitinn hallar fram og gefur þrýsting á tungu.

Bombers mél eru framleidd í Suður Afríku og eru handgerð, sem gefur einstakt tækifæri til að stjórna því hvernig hvert smáatriði mélsins er hannað og framleitt. Munnstykkin eru úr sætmálmi og ryðfríu stáli og eru mótuð til að dreifa álagi jafnt yfir stóra fleti. Hringir og kjálkar eru úr ryðfríu stáli.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.