Vörumynd

FSP Windale 6

FSP
Vörulýsing
Windale 6 örgjörvakæling fyrir alla helstu gerðir örgjörva.
CPU direct contact tækni sem tryggir að sem mest hitaleiðni verði á milli örgjörva og ...
Vörulýsing
Windale 6 örgjörvakæling fyrir alla helstu gerðir örgjörva.
CPU direct contact tækni sem tryggir að sem mest hitaleiðni verði á milli örgjörva og kælinginar.
Kemur með 120mm extreme quiet viftu með háþróaðri 120mm spaðatækni
Gummí kemur í veg fyrir titring og blátt ljós er í viftunni
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Passar fyrir
Intel sökkla 2066 / 2011 / 1366 / 1156 / 1155 / 1151 / 1150 / 775
AMD sökkla FM1 / FM2 / FM2+ / AM4 / AM3+ / AM3 / Am2+ / AM2
Hitaþol 00:09°C / W
Stærð (LxBxH) 122 x 110 x 165 mm
Þyngd 823g
Efni Ál með svörtum plötum
Hitapípur 6mm x 6 stk.
Viftu hraði 600-1600 RPM (PWM) ± 15%
Legugerð Hulsulega
Loftflæði 60 CFM ± 10%
Viftuhljóð 32 dBA
Spenna 12 VDC

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Tölvulistinn
    7.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt