Vörumynd

Dualfix M i-Size Burgundy Red

Britax
Bak- og framvísandi bílstóll frá Britax. Fær frábæra einkunn úr öryggisprófum. Einn sá öruggasti. Dualfix I-Size er hannaður eftir nýjasta staðli í Evrópu í dag. Mjög sveigjanlegur stóll. 360° veit...
Bak- og framvísandi bílstóll frá Britax. Fær frábæra einkunn úr öryggisprófum. Einn sá öruggasti. Dualfix I-Size er hannaður eftir nýjasta staðli í Evrópu í dag. Mjög sveigjanlegur stóll. 360° veitir meiri þægindi fyrir barnið og foreldra. Góð hallastilling er í báðar áttir. Innbyggð SICT vörn er í stólnum sem veitir hliðarstuðning. Vegna Isofix festinga er auðvelt að festa stólinn í bílinn. i-Size (ECE R129). Festist einungis með Isofix festingum. 61 cm - 105 cm, frá 3 mánaða til allt að 4 ára aldri (18 kg) Bakvísandi: 61-105cm.  (frá c.a 3mán - u.þ.b. 4ára). Það veitir meira öryggi fyrir barnið að vera bakvísandi sem lengst. En við árekstur er minna álag á háls og höfuð barnsins ef það snýr bakvísandi í aksturstefnu. Framvísandi: 76-105cm.  Samkvæmt nýju reglugerðinni má barn ekki vera framvísandi fyrr en í fyrsta lagi eftir 15 mánaða aldur. 360° snúningur 6 hallastillingar bakvísandi og 6 hallastillingar framvísandi. SICT hliðarvörn er innbyggð. Ný tækni. Veitir enn betra hliðaröryggi. Pivot link Isofix festingar. Sérstök hönnun á Isofix festingum sem mýkir höggið sem verður við árekstur. "Rebound bar" stöng við fætur er hægt að stilla um 8° og veitir aukið fótapláss Nokkrar hæðastillingar á höfuðpúða V-laga höfuðpúði. Veitir meiri þægindi fyrir barnið. Áklæði má taka af og þvo samkvæmt þvottaleiðbeiningum. Skoða stólinn nánar á heimasíðu framleiðanda Athuga hvaða stólar frá Britax passa í bílinn þinn Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum upp á að máta stólinn/base-ið í bílinn ef þess er óskað í verslun okkar til að ganga úr skugga um að hann passi. Við mælum ekki með að senda öryggisvöru eins og bílstóla og base með flutningsaðila, mælum frekar með að slík vara sé sótt í verslun okkar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Fífa
    Til á lager
    106.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt