Vörumynd

Benelli M2 S90

Arftaki einnar vinsælustu hálfsjálfvirku haglabyssu síðustu ára. Bakslagsskipt með snúningsbolta, Kemur með 26 tommu hlaupi. Þyngd 3,2 kg. Einnig fáanleg fyrir örvhenta.   Ein al vinsælasta hagla...
Arftaki einnar vinsælustu hálfsjálfvirku haglabyssu síðustu ára. Bakslagsskipt með snúningsbolta, Kemur með 26 tommu hlaupi. Þyngd 3,2 kg. Einnig fáanleg fyrir örvhenta.   Ein al vinsælasta haglabyssan frá Benelli hjá íslenskum skyttum í áraraðir. Hár listi og stutt og breitt forskepti ásamt því að vera útbúin Comfortec bakslagsminnkun í afturskepti. Kemur með 5 þrengingum ásamt stilliplötum fyrir afturskepti. Þessi byssa tók við af M1 byssunni sem hafði setið í fyrsta sæti hjá skyttum um allan heim í áraraðir. Frábær kostur fyrir þá sem vilja háann hlauplista á sína byssu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugan
    Til á lager
    269.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt