Vörumynd

RIO Unispey 8/9F grey/black

Rio Unispey Tvíhendulína með miðlungs löngum haus. Veltiköstin eru auðveld með þessari línu og auðvelt að kasta langt. "Loading Point" eða hleðslupunktur er merktur í línuna en hann gefur til kyn...
Rio Unispey Tvíhendulína með miðlungs löngum haus. Veltiköstin eru auðveld með þessari línu og auðvelt að kasta langt. "Loading Point" eða hleðslupunktur er merktur í línuna en hann gefur til kynna vísbendingu um hæfilega lengd úti til þess að kasta á ný.Unispey er flotlína með áfastri rennilínu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugan
    12.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt