Vörumynd

RIO inTouch Outbound short WF6F

Rio Outbound Short Intouch Outbound línurnar frá Rio eru tvær.  Rio Outbound og þessi hér Rio Outbound Short sem hefur heldur styttri haus.  Óhætt er að segja að Rio Outbound línurnar séu einhverj...
Rio Outbound Short Intouch Outbound línurnar frá Rio eru tvær.  Rio Outbound og þessi hér Rio Outbound Short sem hefur heldur styttri haus.  Óhætt er að segja að Rio Outbound línurnar séu einhverjar söluhæstu flugulínur á Íslandi síðustu 2 árin enda frábærar línur sem auðvelt er að eiga við.  Byrjendur ná fljótt tökum með Rio Outbound og vanir kastarar lengja köstin umtalsvert án fyrirhafnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugan
    Til á lager
    13.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt