Vörumynd

Tubbs Flex Alp 28 XL snjóþrúgur

Tubbs Flex ALP er með  FlexTail eða mjúka sporðinum sem er eitt af því sem gerir þessar þrúgur frábærar. Hann léttir álag á ökla og kálfa og gerir göngu léttari en ella; það gera einnig liðamót á...
Tubbs Flex ALP er með  FlexTail eða mjúka sporðinum sem er eitt af því sem gerir þessar þrúgur frábærar. Hann léttir álag á ökla og kálfa og gerir göngu léttari en ella; það gera einnig liðamót á tástykkinu. Til viðbótar við öfluga brodda hafa Flex Alp broddagarð úr stáli eftir endilöngum sólanum sem hindrar hliðarskrið. Eins og nafnið gefur til kynna eru þrúgurnar sveigjanlegar þannig að broddarnir ná alltaf gripi, jafnvel á ósléttu undirlagi. Hælspöng er hægt að smella uppþegar fara þarf upp brattar brekkur og bindingar eru sérlega vel hannaðar og þægilegar í notkun.   Stærð 20 x 70 cm Þyngd 2,3 kg. Burður 120 kg+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugan
    32.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt