Vörumynd

RIO inTouch Scandi Outbound 10/11

Vinsælasta flugulína allra tíma fyrir tvíhendurnar er komin aftur. Hver man ekki eftir gömlu, góðu Rio AFS Outbound? Góð tvíhendulína aftur fáanleg en nú með hinum nýja, frábæra teygjulausa kjarna....
Vinsælasta flugulína allra tíma fyrir tvíhendurnar er komin aftur. Hver man ekki eftir gömlu, góðu Rio AFS Outbound? Góð tvíhendulína aftur fáanleg en nú með hinum nýja, frábæra teygjulausa kjarna. Rio Intouch Scandi Outbound er nýja nafnið á þessari vinsælu línu sem fáanleg er í línuþyngdum 7/8, 8/9, 9/10 og 10/11.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugan
    13.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt