Vörumynd

Guideline Alta vöðluskór vibram sóli

Hágæða ofurléttir vöðluskór sem drekka í sig lítið vatn og aðlaga vel sig að fætinum. Fullkomnir í langar göngur og veiðar. Nútímalegir og teknískir vöðluskór þar sem allt efni hefur verið sérstak...
Hágæða ofurléttir vöðluskór sem drekka í sig lítið vatn og aðlaga vel sig að fætinum. Fullkomnir í langar göngur og veiðar. Nútímalegir og teknískir vöðluskór þar sem allt efni hefur verið sérstaklega valið til að skórnir verði eins léttir og endingargóðir og mögulegt er. Einfaldlega hið fullkomna val fyrir langar göngur og veiðar. Skórnir eru framleiddir úr Airmesh næloni sem hefur verið húðað með lokuðum sellum til að hindra að efnið drekki í sig vatn. Þetta gerir hönnunina flotta og endingagóða, þeir munu ekki drekka í sig vatn og eru því léttir og þægilegir allan daginn. Skórnir eru svo fóðraðir að innan með neoprene sem ver vöðlusokkinn gegn sliti, sem og að tungan er framleidd úr neoprene. Og til að minnka alla mengun í framleiðsluferlinu, sem og þegar þeir eru í notkun, þá er ekkert fluororcarbon notað og hafa þeir enga DWR húðun. Stærðartafla:

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Veiðiflugan
    29.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt