Vörumynd

Handáburður 30ml - Green Tomato

Tomato
Nærandi handáburður sem gerir sárar hendur eins og nýjar aftur.  Áhrifarík náttúruleg innihaldsefni, s.s. möndluolía og shea-smjör (e. shea butter) róa, kæla og næra húðina.  Handáburðurinn er me...
Nærandi handáburður sem gerir sárar hendur eins og nýjar aftur.  Áhrifarík náttúruleg innihaldsefni, s.s. möndluolía og shea-smjör (e. shea butter) róa, kæla og næra húðina.  Handáburðurinn er með örlitlum ilmi sem lætur þér líða vel auk þess sem efni í ilminum eru einnig sótthreinsandi.
Vörurnar frá YARD ETC eru þróaðar og framleiddar af garðvinnuáhugamönnum í Svíþjóð.  Allar vörurnar innihalda einungis hágæða náttúruleg efni og nota þau eingöngu lífrænar vörur þar sem það er mögulegt.  Vörurnar eru allar lausar við Paraben og eru að sjálfsögðu ekki prófaðar á dýrum.
Túpan inniheldur 30ml.

Verslanir

  • Líf og list
    1.340 kr.
    670 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt