Vörumynd

FreeMax Mesh Pro

Freemax
FreeMax FireLuke Mesh Pro Sub-Ohm: 25mm Þvermál. Hægt að setja 6ml af vökva í tankinn. Getur einnig minnka í 4ml og 5ml með minnkun. Virkilega vel smíðuð stainless steel umgjörð með resín.  ...
FreeMax FireLuke Mesh Pro Sub-Ohm: 25mm Þvermál. Hægt að setja 6ml af vökva í tankinn. Getur einnig minnka í 4ml og 5ml með minnkun. Virkilega vel smíðuð stainless steel umgjörð með resín.  Mesh Pro Coil System. Einfaldur Kanthal Mesh 0.15ohm brennari -  Áætlað fyrir 40-70W Tvöfaldur Kanthal Mesh 0.2ohm brennari - Áætlað fyrir 60-90W Þrefaldur Kanthal Mesh 0.15ohm brennari - Áætlað fyrir 80-110W Einfaldur SS316L Mesh 0.12 Brennari - Áætlað fyrir 400°F - 550°F (ekki til) Mjög hentugt 'Push-Slide' áfyllingar hönnun. Stillanlegt loftflæði 18mm Widebore 810 Munnstykki Gold-Plated 510 Connection Varan inniheldur:  1 x Mesh Pro Sub-Ohm Tank 1 x Einfaldur Kanthal Mesh 0.15ohm brennari 1 x Tvöfaldur Kanthal Mesh 0.2ohm brennari 1 x Auka Gler 1 x Sett af auka þéttihringjum 1 x Notenda Leiðbeiningar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt