Vörumynd

Jón í Lit - Litur ársins 2014

Jón í Lit

Þessi hlýji ferskjubleiki tónn er litur ársins frá Almari Alfreðssyni, hönnuðar Jóns í Lit

"Árið 2009 fann ég gamlan koparplatta með lágmynd af Jóni Sigurðssyni (1811-1879), oft nefndur Jón fo...

Þessi hlýji ferskjubleiki tónn er litur ársins frá Almari Alfreðssyni, hönnuðar Jóns í Lit

"Árið 2009 fann ég gamlan koparplatta með lágmynd af Jóni Sigurðssyni (1811-1879), oft nefndur Jón forseti, sem gefinn var út sem minjagripur árið 1944. Því miður hef ég enn ekki fundið nafn listamannsins.

Í ár (2011) eru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns og því ákvað ég að gera afsteypur af þessari lágmynd í gips og sprauta þær í 20 mismunandi litum. Þetta eru litlar og litríkar lágmyndir sem tekið er eftir, hvort sem þær eru stakar eða nokkrar saman.

Síðan hafa komið út 6 nýir litir auk lita í takmörkuðu upplagi."

-  Texti af vefsíðu Almars Alfreðssonar, hönnuðar Jóns í Lit (www.almar.is)

Verslanir

  • Líf og list
    Til á lager
    8.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt