Vörumynd

Kayland Cross Mountain WS GTX

Cross
Cross Mountain GTX gönguskórnir ný tegund gönguskóum sem eru staðsettir á milli hátæknilegra fjalla- og ísklifurskóa og bakpoka gönguskó.  Gerðir til að bjóða frábæra framistöðu í blönduðu landslag...
Cross Mountain GTX gönguskórnir ný tegund gönguskóum sem eru staðsettir á milli hátæknilegra fjalla- og ísklifurskóa og bakpoka gönguskó.  Gerðir til að bjóða frábæra framistöðu í blönduðu landslagi hvort sem það eru brekkur þar sem þarf að beita meiri tækni og/eða í stórgríttum hlíðum, snjó eða ís.  Þessir skór henta vel fyrir ísbrodda með smellu að aftan (semi-automatic).  Skórnir eru bæði tæknilegir og mjög léttir. Skórnir henta vel til bakpokaferða eða fjallgöngu. Ankle lock tæknin passar að hællin situr fastur á sínum stað.  Gore-tex® performance comfort filman ver þig fyrir rigningu, vatni og raka en tryggir einnig hámarks öndun og þægindi. Microporous miðsoli tryggir hámarks endingu og höggdempun.  Vibram® Mulaz EVO 5mm veitir afburða grip hvort sem það er á leið upp eða niður fjallið. Cross Mountain WS GTX er mótaður með kvenmannsfót í huga. Efri skór: Gerviefni og rúskin Filma: Gore-tex® Performance Comfort Miðsoli: Microporous Ytrisóli: Vibram® New Mulaz Hæð:  Milli háir skór. Þyngd: Skórinn er 550g Skórnir eru með öflugri grjótvörn allan hringinn. Stærðartafla.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt