Vörumynd

Burton WB Avalon BIB PT

Burton
Smekkbuxur sem gefa eftir og hindra algjörlega að snjórinn komist innanaundir fötin þín.  Burton Avalon Bib buxurnar eru með teygjanlegu efni í bakið til að tryggja óhefta hreyfigetu. Brjóstvasi t...
Smekkbuxur sem gefa eftir og hindra algjörlega að snjórinn komist innanaundir fötin þín.  Burton Avalon Bib buxurnar eru með teygjanlegu efni í bakið til að tryggja óhefta hreyfigetu. Brjóstvasi til að tryggja að sllt sé á sínum stað, og flísfóðraðir vasar á hliðum fyrir ýmislegt annað.   Buxurnar eru einnig hannaðar með "drop seat feature" sem gerir klósettpásurnar þægilegri. Hægt að opna fyrir loftun innan á lærum.  bluesign® Approved Product: Umhverfisvottuð vara Zippered Drop-Seat Construction: rennd opnun að aftan  Elasticized Center Back Panel: teygja í baki Anti-Scuff Cuffs: hægt að festa skálmar uppi til að koma í veg fyrir slit Shell Mapped with Stretch Woven and Taffeta Living Lining™: hitatemprun sem tryggir að þér er aldrei of kalt eða heitt Sleek Mesh-Lined Inner Thigh Vents: loftun innan á lærum 1-Year Warranty Stærðartafla   A stretch bib pant that looks as though your wearing your high waisted overalls to the mountain. The women’s Burton Avalon Bib Pant features stretch paneling at the center back for unrestricted mobility and to keep snow from sneaking inside. A chest pocket keeps everything in it’s place, while fleece-lined handwarmer pockets also store keys, phone, or cards. The classic overall suspender system also includes a drop seat feature that works seamlessly under a jacket and allows for easy bathroom breaks. Thigh vents allow for ample venting to prevent overheating.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt