Vörumynd

Burton MS Maven BIB PT

Burton
Smekkbuxur sem tryggja vörn gegn veðrum og vindum og vaxa með barninu. Burton Minishred Maven Bib smekkbuxurnar eru úr mjúku DRYRIDE 2ja laga efni og með hlýrri og öflugri Thermacore™ einangrun. Þ...
Smekkbuxur sem tryggja vörn gegn veðrum og vindum og vaxa með barninu. Burton Minishred Maven Bib smekkbuxurnar eru úr mjúku DRYRIDE 2ja laga efni og með hlýrri og öflugri Thermacore™ einangrun. Þunnar og liprar og hindra ekki hreyfingar, en hlýjar allan tímann. Stillanleg axlabönd, auðvelt að kæða í og úr, hægt að síkka skálmar með Room-To-Grow™ kerfinu. bluesign® Approved Product: Umhverfisvottuð vara Room-To-Grow™ System: hægt að síkka skálmar Mapped with Thermacore™ Insulation (100G Throughout) Taffeta Lining Fully Taped Seams: límdir saumar Bib Style with Elastic Adjustable Shoulder Straps: axlabönd úr teygju zipper and Velcro® Closure Cargo Pocket on Right Thigh: Vasi með rennilás á hægra læri 1-Year Warranty Stærðartafla   An all-you-can-eat buffet of winter fun featuring a bib to block the snow and Room-To-Grow™ for multi-season use. Shredding and sledding can be abusive work. That’s why the girls’ Burton Minishred Maven Bib Pant is armed with a soft but durable DRYRIDE 2L fabric and an extra helping of super warm Thermacore™ insulation. Adjustable shoulder straps provide plenty of wiggle room and make it easy for her to get the pants on and off, while Room-To-Grow™ extendable legs get from one season (or sibling) to the next.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt