Vörumynd

Compatible cashmere

Knitting for Olive

Knitting for Olive Compatible cashmere er ofurmjúkt lúxusgarn úr 100% kasmír. Garnið hentar vel sem aukaþráður með öðru garni, og er t.d. hægt að nota í staðinn fyrir soft silk mohair í uppskriftum. Einnig er hægt að nota garnið eitt og sér. Ef það er prjónað með tveimur þráðum þá verður prjónfestan 28 lykkjur á 3 mm prjóna.

Kasmírullin er upprunin frá Kína og Mongolíu en garnið er f…

Knitting for Olive Compatible cashmere er ofurmjúkt lúxusgarn úr 100% kasmír. Garnið hentar vel sem aukaþráður með öðru garni, og er t.d. hægt að nota í staðinn fyrir soft silk mohair í uppskriftum. Einnig er hægt að nota garnið eitt og sér. Ef það er prjónað með tveimur þráðum þá verður prjónfestan 28 lykkjur á 3 mm prjóna.

Kasmírullin er upprunin frá Kína og Mongolíu en garnið er framleitt á Ítalíu. Garnið er með OEKO-tex standard 100 vottun, sem þýðir að það er framleitt með umhverfisvænum hætti og er alveg laust við skaðleg efni.

Innihald: 100% kasmír

Vigt: 25 g

Metralengd: u.þ.b. 178 metrar

Prjónastærð: 1,5 mm/

3 mm (prjónað með tveimur þráðum)

Prjónfesta: 33 lykkjur/

2 8 lykkjur (prjónað með tveimur þráðum)

Grófleikaflokkur: 0 - lace

Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur

Framleiðsluland: Ítalía (ullin kemur frá Kína og Mongólíu)

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt