Vörumynd

Lítill blautpoki/veski - nokkur mynstur

Taubleyjur

Þessi litli poki er í þægilegri stærð til að setja fjölnota blautklúta/blautþurrkur í þegar þú ert á ferðinni. Þetta er vatnsheldur poki sem má setja í þvottavél á 40°C.
Hengið pokann upp á snúru eða þurrkið með handklæði.

Pokinn er einnig tilvalinn undir snyrtivörur, fjölnota dömubindi ….. láttu hugmyndaflugið ráða.

Þessi litli poki er í þægilegri stærð til að setja fjölnota blautklúta/blautþurrkur í þegar þú ert á ferðinni. Þetta er vatnsheldur poki sem má setja í þvottavél á 40°C.
Hengið pokann upp á snúru eða þurrkið með handklæði.

Pokinn er einnig tilvalinn undir snyrtivörur, fjölnota dömubindi ….. láttu hugmyndaflugið ráða.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt