Vörumynd

Burton Oak FZ

Burton
Hér er vanalega hettupeysan komin í nýrri uppfærslu. Fegurðin felst í einfaldleikanum, hvernig kengúruvasinn býður upp á nýja geymslumöguleika, eða það hvernig mjúkt innra lag efnisins gefur hlýju...
Hér er vanalega hettupeysan komin í nýrri uppfærslu. Fegurðin felst í einfaldleikanum, hvernig kengúruvasinn býður upp á nýja geymslumöguleika, eða það hvernig mjúkt innra lag efnisins gefur hlýju. Þessa eiginleika hefur "Burton Oak" FZ hettupeysan. Í "brushed back bonded Fleece" mætast þægindi og fljótþornandi eiginleikar efnisins. Efnið hvorki hleypur né teygist á því vð notkun. Á ermum er gat fyrir þumal, og á peysunni er falið gat fyrir heyratólasnúruna, sem eykur við þægindin. Þú vilt vera í þessari peysu alla daga vikunnar. Litur - True Blue Heather 100% Polyester Brush Back Fleece, 250G Band í hettu. Ásaumaður skiptur kengúruvasi. Gat fyrir þumal á ermalíningum. Gat fyrir heyranrtól hægra megin á innanverðum vasa. Classic Fit Stærðartafla.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt