Vörumynd

Burton WB Lightweight Crew

Burton
Létt hraðaþornandi grunnlag. Burton Lightweight langerma bolurinn er frábær allt árið um kring. Frábært grunnlag/innsta lag yfir veturinn, undir hettupeysu eða léttum jakka vor og haust, og einn o...
Létt hraðaþornandi grunnlag. Burton Lightweight langerma bolurinn er frábær allt árið um kring. Frábært grunnlag/innsta lag yfir veturinn, undir hettupeysu eða léttum jakka vor og haust, og einn og sér á sumrin. Létt DRYRIDE Ultrawick™ Lightweight 100 efnið er mjúkt við húð, og dregur frá sér allan raka fljótt og vel og heldur þér þurri allan daginn. Efnið teygist með þínum hreyfingum á alla vegu og Agion® Stink-Proofing tæknin tryggir að lykt sest ekki í bolinn. UPF 40 sólarvörn. Nýtist í alla útivist. bluesign® Approved Product: umhverfisvottuð vara DRYRIDE Ultrawick™ Lightweight 100: létt efni sem dregur raka frá líkamanum NEW 91% Polyester, 9% Spandex Fabric Quick-Drying and Highly Breathable: hraðþornandi og hámarkshöndun Stretch 360° for Unlimited Mobility: teygist á alla vegu Agion® Stink-Proof Finish: dregur ekki í sig lykt Chafe-Free Softlock Seams for Comfort: flatir saumar Thumbhole Cuffs: tekið úr fyrir þumlum á ermum Extra Long Body: Strap In Without Your Shirt Un-Tucking: langur bolur þannig að það verður ekki bert á milli 1-Year Warranty Stærðartafla Never slow down. Four-season technical performance in Burton’s fastest drying base layer. The women’s Burton Lightweight Crew works great all season. Run it as a base layer midwinter for a touch of added warmth, wear it with just a hoodie or a shell jacket in the spring, or wear it solo in summer. DRYRIDE Ultrawick™ Lightweight 100 fabric is amazing against your skin and wicks away wetness at an accelerated rate to keep you dry all day. Four-way Stretch 360° mirrors your every move and the Agion® Stink-Proofing is a must, cause let’s face it, you’re not doing your laundry every day. UPF 40 protection helps ensure you don’t cook your goose. Don’t just think snowboarding with the Lightweight Crew, its technical performance makes it ideal for year-round comfort anytime you’re getting active in the great outdoors.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt