Vörumynd

LISBJERG motta, flatofin

IKEA

Báðar hliðar eru eins, svo að þú getur snúið henni við og mottan mun þola meiri notkun og jafnvel endast lengur.

Mjúk bómull og endingargóð júta er góð blanda af hráefnum til að búa til ...

Báðar hliðar eru eins, svo að þú getur snúið henni við og mottan mun þola meiri notkun og jafnvel endast lengur.

Mjúk bómull og endingargóð júta er góð blanda af hráefnum til að búa til sterka mottu sem yljar þér um iljar.

Jútuþráður eru náttúrulega misþykkur. Það gefur efninu líflega áferð.

Nánari upplýsingar:

Nýjum efnum fylgir einkennandi lykt sem hverfur með tímanum. Hægt er að viðra og ryksuga mottuna til að losna fyrr við lyktina.

Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið til ef þörf er á.

Mottan er vélofin.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 90 cm

Breidd: 60 cm

Flötur: 0.54 m²

Yfirborðsþéttleiki: 1180 g/m²

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt