Vörumynd

TYR Dropzero skór svartir/rauðir

Tyr

Upplýsingar

TYR DropZero Barefoot skórnir bjóða upp á óviðjafnanlegan sveigjanleika, sem gerir fótunum kleift að hreyfa sig á náttúrulegan hátt og stuðlar að dýpri tengingu við yfirborðið. Skórnir eru hannaðir þannig þeir passi fullkomlega við lögun fótsins á meðan ofurþunnur TYRTac™ gúmmísóli tryggir beina endurgjöf frá jörðu og veitir frábært grip á hvaða yfirborði sem er.

Upplýsingar

TYR DropZero Barefoot skórnir bjóða upp á óviðjafnanlegan sveigjanleika, sem gerir fótunum kleift að hreyfa sig á náttúrulegan hátt og stuðlar að dýpri tengingu við yfirborðið. Skórnir eru hannaðir þannig þeir passi fullkomlega við lögun fótsins á meðan ofurþunnur TYRTac™ gúmmísóli tryggir beina endurgjöf frá jörðu og veitir frábært grip á hvaða yfirborði sem er.

Tækni

  • TYRTac™ gúmmísóli

Eiginleikar

    • 0mm hæll
    • Stillanleg stöðugleikaól á miðjum fæti
    • Flatur og breiður kassi yfir tær
  • TYRTac™ gúmmísóli kemur í veg fyrir að íþróttamaðurinn renni til
  • Þunnir og sveigjanlegir skór sem gera manni kleift að hreyfa fæturnar á nátturulegan hátt

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt