Vörumynd

Smartpakki

Nova

Allt sem þú þarft fyrir fyrsta skrefið að snjallheimilinu þínu. Með Google home mini hátalaranum og Google Assistant getur þú byrjað að raddstýra heimilinu. Tengdu Chromecast audio í jack tengi á...

Allt sem þú þarft fyrir fyrsta skrefið að snjallheimilinu þínu. Með Google home mini hátalaranum og Google Assistant getur þú byrjað að raddstýra heimilinu. Tengdu Chromecast audio í jack tengi á ósnjöllum hátalara og gerðu hann að snjallhátalara

Með Philips Hue stillir þú lýsinguna á heimilinu eftir þínu höfði með raddstýringu með hjálp Google Assistant. Frábært að byrja á tveimur perum og möguleiki að bæta við að allt að 50 perum í Philips Hue Bridge.

Philips Hue getur þú sett inn Google Home Appið og stjórnað lýsingunni þaðan en einnig hægt að velja um að nota Philips Hue App.

Fullt verð 29.750 kr ef vörur eru keyptar stakar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Nova
    Til á lager
    24.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt