Vörumynd

Hengi fyrir Season - Glans

Georg Jensen

Þetta hengi er viðbót við Season kertastjakann frá Georg Jensen. Hengið er byggt á glansandi stálstandi og leðurólum. Leðurólarnar eru festar við Season kertastjakann og hengur hann þá.

Athugi...

Þetta hengi er viðbót við Season kertastjakann frá Georg Jensen. Hengið er byggt á glansandi stálstandi og leðurólum. Leðurólarnar eru festar við Season kertastjakann og hengur hann þá.

Athugið að kertastjakinn á myndinni fylgir ekki, en hægt er að kaupa hann stakann.

Hönnun: Maria Berntsen (2013)
Þvermál: 26cm
Hæð: 60,8cm

Verslanir

  • Líf og list
    11.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt