Vörumynd

Ilmkerti - Green Tomato

Tomato
Ilmkerti sem framleidd eru úr lífrænu soya vaxi.  Ferskur og góður ilmur sendir þig alla leið til baka í matjurtagarðinn.  Lyktin hefur róandi og endurbyggjandi áhrif á umhverfið.  Fyrir bestu áh...
Ilmkerti sem framleidd eru úr lífrænu soya vaxi.  Ferskur og góður ilmur sendir þig alla leið til baka í matjurtagarðinn.  Lyktin hefur róandi og endurbyggjandi áhrif á umhverfið.  Fyrir bestu áhrifin, notaðu ilmkertið innadyra.  Brennslutími kertisins er í kringum 40 klst.
Vörurnar frá YARD ETC eru þróaðar og framleiddar af garðvinnuáhugamönnum í Svíþjóð.  Allar vörurnar innihalda einungis hágæða náttúruleg efni og nota þau eingöngu lífrænar vörur þar sem það er mögulegt.  Vörurnar eru allar lausar við Paraben og eru að sjálfsögðu ekki prófaðar á dýrum.

Verslanir

  • Líf og list
    Til á lager
    2.920 kr.
    1.460 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt