Vörumynd

Edikshárskol með einiberjum fyrir feitt hár

Heilbrigt og glansandi hár náttúrulega með eplaediki, þykkni úr einiberjum frá norðlægum slóðum (finnska Lapplandi), róandi ilmkjarnaolíum úr einiberjum, vetiver rót, kælandi piparmyntu. Sérstakl...

Heilbrigt og glansandi hár náttúrulega með eplaediki, þykkni úr einiberjum frá norðlægum slóðum (finnska Lapplandi), róandi ilmkjarnaolíum úr einiberjum, vetiver rót, kælandi piparmyntu. Sérstaklega árangursríkt fyrir fitu og kláða sem og ef notaðar eru hárvörur (froðu, gel, sprey oþh). Örvar hárvöxt og hjálpar til við að fyrirbyggja hárlos.

Niðurstaðan er mjúkt og glansandi hár með skógar og jurta ilmi.

Magn: 200 ml - gerir 2,2 lítra af hárskoli.

Hárskolið er vegan og án rotvarnarefna og annarra kemískra efna.

Notkunarleiðbeiningar:
Hristu túbuna vel og blandaðu 10-20 ml af hárskolinu við 100-200 ml af volgu vatni í úðabrúsa.
Hárskolinu er úðað í hárið, ca 20-30 sinnum um allt hárið. Það má úða í hálfþurrt hárið án þess að skola úr eða úða í blautt hárið og skola svo úr.
Innihaldsefni:
Eplaedik, piparmintu ilmkjarnaolía*, einiberjaþykkni*, rósmarínlaufþykkni*, einiberjaávaxta ilmkjarnaolía*, vetiver ilmkjarnaolía*, Linalool**, Limonene**

* Vottað lífrænt ræktað hráefni
** Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mena
    Til á lager
    2.790 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt