RCT er bolti sem hefur verið þróaður í samvinnu við Trackman til að auka nákvæmni í mælingum högga í Trackman innandyra.
ProV1 RCT er með tækni á kjarna boltans sem gerir það að verkum að radarmælingartæknin sem notuð er í Trackman nær betur að mæla spuna högganna innandyra.
Trackman tækið þarf ekki lengur að giska á hversu mikill spuni var í tilteknu hö…
RCT er bolti sem hefur verið þróaður í samvinnu við Trackman til að auka nákvæmni í mælingum högga í Trackman innandyra.
ProV1 RCT er með tækni á kjarna boltans sem gerir það að verkum að radarmælingartæknin sem notuð er í Trackman nær betur að mæla spuna högganna innandyra.
Trackman tækið þarf ekki lengur að giska á hversu mikill spuni var í tilteknu höggi.
Við prófanir á RCT boltanum var hann að þola allt að 500 högg með því að gefa réttar spuna tölur.
Aðstæður geta þó verið mismunandi og rétt eins og aðrir boltar þá minnkar ending RCT boltans við kaldar aðstæður og því betra að geyma hann ekki út í bíl milli Trackman hringja.
RCT kemur í tveimur útfærslum: ProV1 og ProV1X. og hefur RCT fullkomnlega sömu eiginleika og ProV1 og ProV1X eins og við þekkjum þá.
RCT boltinn er löglegur keppnisbolti og hefur verið samþykktur af USGA og R&A.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.