Vörumynd

Hoppa Kerti Bleikt - Pyropet

Pyropet

Krúttlegt kanínukerti sem umbreytist þegar fer að bráðna.

Mælt er með að setja kertið á disk sem er í það minnsta 25 cm í ummál svo vaxið hafi nóg pláss til að leka. Leyfið kertinu ekki að log...

Krúttlegt kanínukerti sem umbreytist þegar fer að bráðna.

Mælt er með að setja kertið á disk sem er í það minnsta 25 cm í ummál svo vaxið hafi nóg pláss til að leka. Leyfið kertinu ekki að loga án umsjónar eða nálægt öðrum hlutum sem getur kviknað í.

Kertin eru sköpunarverk Þórunnar Árnadóttur en hún fékk hugmyndina þegar hún var við nám í London árið 2011.

Verslanir

  • Líf og list
    4.190 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt